Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
   fös 07. júlí 2023 22:10
Stefán Marteinn Ólafsson
Damir: Loksins skora ég eftir 300 horn
Damir Muminovic leikmaður Breiðabliks
Damir Muminovic leikmaður Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik tóku á móti Fylkismönnum í kvöld á Kópavogsvelli þegar flautað var til leiks í 14.umferð Bestu deild karla. 

Breiðablik hafði fyrir þennan leik í kvöld ekki unnið leik í Bestu deildinni frá því þeir sigruðu Valsmenn fyrir 43 dögum síðan.


Lestu um leikinn: Breiðablik 5 -  1 Fylkir

„Virkilega glaður að hafa unnið. Þetta var bara fín frammistaða hjá okkur og fín mörk sem að við skorum og vorum fínir varnarlega svo ég er bara glaður." Sagði Damir Muminovic varnarmaður Breiðabliks eftir leikinn í kvöld.

Damir Muminovic skoraði annað mark leiksins og var valinn maður leiksins eftir frammistöðu sína í kvöld.

„Ég er bara virkilega ánægður og ekki bara með mína frammistöðu heldur hjá strákunum líka. Loksins skora ég eftir 300 horn." 

Breiðablik hafði eins og áður kom fram ekki unnið leik í Bestu deildinni í rúman mánuð svo sigurinn í kvöld var kærkominn.

„Já bara virkilega kærkominn sigur og líka bara upp á framhaldið að gera. Erum að fara í virkilega erfitt verkefni í Evrópu og svo bíða okkar erfiðir leikir þegar að við komum tilbaka líka þannig við hlökkum bara til." 

Nánar er rætt við Damir Muminovic í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir