Amorim langt frá því að hætta - Wirtz fundaði með City - Ensk stórlið vilja Rodrygo
Sjáðu síðasta víti Stjörnunnar og stemninguna hjá Kára í Akraneshöllinni
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
Alexander Aron: Hægt að fara með þennan leik upp í KSÍ og kenna hvernig á að spila fótbolta
Maggi: Fer ekkert ofan af því að það væri fínt að fá VAR til Íslands
Elmar Kári: Draumur að fá þann heiður að taka þátt í þessu verkefni
Pressa á Jóni Þór? - „Það er alveg klárt mál"
Venni sló á létta strengi: Evrópudraumurinn er farinn
Túfa: Að mínu mati eitt af þremur bestu liðunum í Lengjudeildinni
Oliver: Þrennan hefði mátt detta
„Það eru bara hærri hlaupatölur þegar við spilum við KR en önnur lið"
Óskar Hrafn: Í dag duttum við af hjólinu
„Veit ekki hvort að menn hafi haldið að þetta kæmi að sjálfu sér"
Brynjar Kristmunds: Þurftum að bera ákveðna virðingu fyrir því
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
   sun 07. júlí 2024 21:25
Sævar Þór Sveinsson
„Allt of margir köstuðu inn hvíta handklæðinu“
Kvenaboltinn
Guðni Eiríksson, þjálfari FH.
Guðni Eiríksson, þjálfari FH.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

Bara eins og alltaf þegar maður tapar fótboltaleik. Gríðarleg vonbrigði.“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH eftir 4-0 tap gegn Breiðablik í 12. umferð Bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: FH 0 -  4 Breiðablik

Við eigum bara flottan fyrri hálfleik og síst slakari aðilinn. Ef eitthvað er þá fannst mér bara oft á tíðum og löngum köflum í fyrri hálfleik sterkari aðilinn. Skemmtilegur fyrri hálfleikur bæði lið að sækja og fengu sín færi. Við fáum á okkur mark, vorum í ansi álitlegri stöðu rétt áður en það gerist.

Guðni varð fyrir miklum vonbrigðum með viðbrögð sinna leikmanna eftir annað mark Breiðabliks.

Við fáum á okkur mark númer tvö. Það er eiginlega það sem pirrar mig mest er hvernig leikmenn FH liðsins, ekki allir en allt of margir, köstuðu inn hvíta handklæðinu. Þá fannst mér margir leikmenn fara úr skipulagi, gefast upp, hætta ákefðinni sinni.

Framundan er landsleikjapása sem kemur á góðum tímapunkti að mati Guðna.

Úr því að við töpuðum í dag þá er fínt að fá pásu. Við erum með laskað lið og margir leikmenn meiddir og einn leikmaður hálfhaltrandi lungað úr seinni hálfleik. Við áttum bara ekki meiri mannskap til að skipta inná.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner