Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis í fyrsta leik sínum eftir endurkomuna til Horsens.
Horsens vann þá 3-0 sigur gegn Næsby sem leikur í dönsku C-deildinni.
Ágúst Eðvald Hlynsson, sem fór til Horsens frá Víkingi í vikunni, byrjaði á bekknum og kom inn síðasta hálftímann. Þetta var hans fyrsti leikur fyrir félagið.
Horsens vann þá 3-0 sigur gegn Næsby sem leikur í dönsku C-deildinni.
Ágúst Eðvald Hlynsson, sem fór til Horsens frá Víkingi í vikunni, byrjaði á bekknum og kom inn síðasta hálftímann. Þetta var hans fyrsti leikur fyrir félagið.
Aron Elís Þrándarson skoraði líka í danska bikarnum í dag. Hann jafnaði fyrir OB í 1-1 gegn C-deildarliðinu Hilleröd. OB vann leikinn 2-1 en öll mörkin komu í fyrri hálfleik og lagði Aron upp sigurmarkið.
Athugasemdir