Diaz, Salah, Gallagher, Jorginho, Greenwood, Cancelo og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   fim 07. desember 2023 23:05
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Postecoglou: Vil ekki spila fallegan fótbolta, ég vil vinna
Mynd: Getty Images

Tottenham tapaði gegn West Ham í kvöld eftir að hafa náð forystunni snemma leiks með marki frá Cristian Romero snemma leiks.


Ekkert lið hefur tapað niður forystu oftar en Tottenham á tímabilinu. Ange Postecoglou stjóri liðsins er þreyttur á því að fá hrós fyrir að spila góðan fótbolta.

„Okkur vantaði sannfæringu í skotunum. Þetta hefur ekkert með þreytu að gera. Fólk segir að við séum að spila góðan fótbolta en við erum ekki að sannfæra neinn miðað við hvernig við spilum, fólk segir að við séum að spila vel en ég vil það ekki, ég vil vinna," sagði Postecoglou.

„Við erum bara á byrjuninni í því sem við erum að reyna að gera og það er það eina sem gefur mér eldsneyti."


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner