Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   sun 08. maí 2022 22:07
Arnar Laufdal Arnarsson
Siggi Höskulds: Loksins dómgæslan með okkur í dag
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

"Mér fannst frammistaðan hjá liðinu, sérstaklega varnarlega þrusu góð mér fannst við vel skipulagðir, ekki oft sem Víkingar ná ekki að skoða mark og ég er búinn að bíða eftir því fyrstu þrjá leikina að ég sæi sama hjarta og á síðasta tímabili og nú er það einhvern veginn komið. Krafturinn og samheldnin var til staðar í dag, nú þurfum við aðeins meiri gæði á boltanum þegar við förum fram á við, fleiri mörk en við þurftum þennan leik í dag til þess að fá smá hjarta í þetta og ég er bjartsýnn á framhaldið eftir þetta" Sagði Siggi Höskulds í viðtali eftir leik.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  0 Víkingur R.

Eina mark Leiknis í sumar hefur verið sjálfsmark hjá Eiði Aron leikmanni ÍBV, hefur Siggi áhyggjur af sóknarleiknum?

"Nei ég hef það ekki, held að við skoruðum eitt af flestum mörkum á undirbúningstímabilinu þannig þetta er eitthvað eins og þegar að stíflan brestur þá skorum við fullt af mörkum"

Víkingar áttu að fá tvö víti ef ekki þrjú, hvernig sá Siggi þetta á bekknum?

"Ég er bara ekki rétti maðurinn til að dæma um það, þeim má finnast það en jújú örugglega víti en loksins er dómgæslan með okkur í dag"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan þar sem Siggi talar um leikmannamál, Danna Finns sem og annað.


Athugasemdir
banner
banner