Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
   sun 08. maí 2022 22:07
Arnar Laufdal Arnarsson
Siggi Höskulds: Loksins dómgæslan með okkur í dag
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

"Mér fannst frammistaðan hjá liðinu, sérstaklega varnarlega þrusu góð mér fannst við vel skipulagðir, ekki oft sem Víkingar ná ekki að skoða mark og ég er búinn að bíða eftir því fyrstu þrjá leikina að ég sæi sama hjarta og á síðasta tímabili og nú er það einhvern veginn komið. Krafturinn og samheldnin var til staðar í dag, nú þurfum við aðeins meiri gæði á boltanum þegar við förum fram á við, fleiri mörk en við þurftum þennan leik í dag til þess að fá smá hjarta í þetta og ég er bjartsýnn á framhaldið eftir þetta" Sagði Siggi Höskulds í viðtali eftir leik.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  0 Víkingur R.

Eina mark Leiknis í sumar hefur verið sjálfsmark hjá Eiði Aron leikmanni ÍBV, hefur Siggi áhyggjur af sóknarleiknum?

"Nei ég hef það ekki, held að við skoruðum eitt af flestum mörkum á undirbúningstímabilinu þannig þetta er eitthvað eins og þegar að stíflan brestur þá skorum við fullt af mörkum"

Víkingar áttu að fá tvö víti ef ekki þrjú, hvernig sá Siggi þetta á bekknum?

"Ég er bara ekki rétti maðurinn til að dæma um það, þeim má finnast það en jújú örugglega víti en loksins er dómgæslan með okkur í dag"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan þar sem Siggi talar um leikmannamál, Danna Finns sem og annað.


Athugasemdir
banner
banner