Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
   sun 08. maí 2022 22:07
Arnar Laufdal Arnarsson
Siggi Höskulds: Loksins dómgæslan með okkur í dag
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

"Mér fannst frammistaðan hjá liðinu, sérstaklega varnarlega þrusu góð mér fannst við vel skipulagðir, ekki oft sem Víkingar ná ekki að skoða mark og ég er búinn að bíða eftir því fyrstu þrjá leikina að ég sæi sama hjarta og á síðasta tímabili og nú er það einhvern veginn komið. Krafturinn og samheldnin var til staðar í dag, nú þurfum við aðeins meiri gæði á boltanum þegar við förum fram á við, fleiri mörk en við þurftum þennan leik í dag til þess að fá smá hjarta í þetta og ég er bjartsýnn á framhaldið eftir þetta" Sagði Siggi Höskulds í viðtali eftir leik.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  0 Víkingur R.

Eina mark Leiknis í sumar hefur verið sjálfsmark hjá Eiði Aron leikmanni ÍBV, hefur Siggi áhyggjur af sóknarleiknum?

"Nei ég hef það ekki, held að við skoruðum eitt af flestum mörkum á undirbúningstímabilinu þannig þetta er eitthvað eins og þegar að stíflan brestur þá skorum við fullt af mörkum"

Víkingar áttu að fá tvö víti ef ekki þrjú, hvernig sá Siggi þetta á bekknum?

"Ég er bara ekki rétti maðurinn til að dæma um það, þeim má finnast það en jújú örugglega víti en loksins er dómgæslan með okkur í dag"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan þar sem Siggi talar um leikmannamál, Danna Finns sem og annað.


Athugasemdir