Liverpool horfir til Frimpong og Kerkez - Man Utd skoðar bakverði - Arsenal hefur átt í viðræðum um Wharton
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
banner
   sun 08. maí 2022 22:07
Arnar Laufdal Arnarsson
Siggi Höskulds: Loksins dómgæslan með okkur í dag
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

"Mér fannst frammistaðan hjá liðinu, sérstaklega varnarlega þrusu góð mér fannst við vel skipulagðir, ekki oft sem Víkingar ná ekki að skoða mark og ég er búinn að bíða eftir því fyrstu þrjá leikina að ég sæi sama hjarta og á síðasta tímabili og nú er það einhvern veginn komið. Krafturinn og samheldnin var til staðar í dag, nú þurfum við aðeins meiri gæði á boltanum þegar við förum fram á við, fleiri mörk en við þurftum þennan leik í dag til þess að fá smá hjarta í þetta og ég er bjartsýnn á framhaldið eftir þetta" Sagði Siggi Höskulds í viðtali eftir leik.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  0 Víkingur R.

Eina mark Leiknis í sumar hefur verið sjálfsmark hjá Eiði Aron leikmanni ÍBV, hefur Siggi áhyggjur af sóknarleiknum?

"Nei ég hef það ekki, held að við skoruðum eitt af flestum mörkum á undirbúningstímabilinu þannig þetta er eitthvað eins og þegar að stíflan brestur þá skorum við fullt af mörkum"

Víkingar áttu að fá tvö víti ef ekki þrjú, hvernig sá Siggi þetta á bekknum?

"Ég er bara ekki rétti maðurinn til að dæma um það, þeim má finnast það en jújú örugglega víti en loksins er dómgæslan með okkur í dag"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan þar sem Siggi talar um leikmannamál, Danna Finns sem og annað.


Athugasemdir
banner
banner
banner