Guðmundur Steinarsson er einn af sérfræðingum Fótbolta.net og fer hann yfir leiki Pepsi-deildarinnar reglulega í útvarpsþætti okkar á laugardögum.
Í spilaranum hér að ofan má hlusta á Guðmund fara yfir komandi leiki og einnig var þeirri spurningu velt upp hvaða lið væri það skemmtilegasta í deildinni?
Komandi leikir:
Mánudagur:
17:00 ÍBV-Valur
17:00 Víkingur R.-Þór
Þriðjudagur:
19:15 Fram-Keflavík
Miðvikudagur:
19:15 Fylkir-Breiðablik
19:15 Fjölnir-FH
20:00 Stjarnan-KR
Athugasemdir