Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   fim 08. júní 2023 22:37
Brynjar Óli Ágústsson
Guðni Þór: Virkilega sætt að ná marki svona snemma
Kvenaboltinn Lengjudeildin
<b>Guðni Þór Einarsson, þjálfari HK.</b>
Guðni Þór Einarsson, þjálfari HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Virkilega ánægulegt að skora sex mörk, bara virkilega gott,'' segir Guðni Þór Einarsson, þjálfari HK, eftir 6-1 sigur gegn KR í 6. umferð Lengjudeild kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: HK 6 -  1 KR

„Virkilega sætt að ná marki svona snemma, ég held að það hafi verið mikilvægt. KR liðið getur alveg sýnt að það getur varist með mörgum mönnum,''

„KR liðið getur verið vel skipulagt. Þetta er lið sem er á miklum breytingarskeyði. Þau náðu góðri úrslit seinasta leik, þannig við lögðum bara upp með að spila boltanum hratt, halda honum vel á milli okkar og skora mörk,''

Arna Sól, leikmaður HK, skoraði þrennu og átti mjög góðan leik í dag.

„Frábær leikur hjá henni. Hún hefur verið að koma sér í færin, en ekki alveg kannski náð að nýta þau, en í dag má segja að hún hefur brotið ísinn og sett þrjú glæsileg mörk,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner