West Ham vann Sambandsdeildina í gær eftir sigur á Fiorentina í úrslitaleiknum.
Jamie Carragher óskaði liðinu til hamingju með sigurinn og þá sérstaklega David Moyes.
Carragher telur að það sé sniðugt fyrir ensku liðin að einbeita sér af því að ná árangri í þessari keppni í framtíðinni.
„Úrvalsdeildarlið ættu að taka yfir þessa keppni. Það er ekki auðvelt að vinna bikar heima fyrir með Manchester City á svæðinu," sagði Carragher.
Delighted for West Ham & especially David Moyes.
— Jamie Carragher (@Carra23) June 7, 2023
Bowen & these boys are now West Ham Legends!
Premier League teams should be looking to dominate this competition. It’s not easy to win domestic trophies with Man City about, so go for it like the Hammers did!! ????????
Athugasemdir