Smith Rowe gæti yfirgefið Arsenal - Mörg lið á eftir Toney
   fim 08. júní 2023 08:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
„Úrvalsdeildarlið ættu að taka yfir Sambandsdeildina"
Mynd: EPA

West Ham vann Sambandsdeildina í gær eftir sigur á Fiorentina í úrslitaleiknum.


Jamie Carragher óskaði liðinu til hamingju með sigurinn og þá sérstaklega David Moyes.

Carragher telur að það sé sniðugt fyrir ensku liðin að einbeita sér af því að ná árangri í þessari keppni í framtíðinni.

„Úrvalsdeildarlið ættu að taka yfir þessa keppni. Það er ekki auðvelt að vinna bikar heima fyrir með Manchester City á svæðinu," sagði Carragher.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner