Velkomin með okkur í beina textalýsingu frá leik Stjörnunnar og írska liðsins Bohemians í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Leikurinn fer fram á Samsungvellinum og hefst klukkan 19:45.
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum
Eggert Aron Guðmundsson sem er sautján ára gamall, fæddur 2004, er í byrjunarliði Stjörnunnar í þessum leik.
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum
Eggert Aron Guðmundsson sem er sautján ára gamall, fæddur 2004, er í byrjunarliði Stjörnunnar í þessum leik.
Fjórtán umferðum er lokið í írsku deildinni og er Bohemian í fjórða sæti deildarinnar, átta stigum frá toppnum. Hvernig mun sjöunda besta liði Íslands vegna gegn fjórða besta liði Írlands? Spennandi að sjá.
Byrjunarlið Stjörnunnar:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson (f)
6. Magnus Anbo
7. Einar Karl Ingvarsson
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiðar Ægisson
20. Eyjólfur Héðinsson
21. Elís Rafn Björnsson
22. Emil Atlason
30. Eggert Aron Guðmundsson
Stutt i leik! Hvernig finnst þér treyjan? pic.twitter.com/gYUjrEWtuQ
— Stjarnan FC (@FCStjarnan) July 6, 2021
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum
Athugasemdir