Aston Villa íhugar að fá De Bruyne - Stórliðin á eftir argentínsku ungstirni - Verður Farke rekinn?
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
Nik um meiðsli Barbáru: Líklega úlnliðsbrot
   lau 08. júlí 2023 17:29
Halldór Gauti Tryggvason
Vignir Snær: Blendnar tilfinningar
Lengjudeildin
Vignir var líflegur á hliðarlínunni í dag
Vignir var líflegur á hliðarlínunni í dag
Mynd: Tryggvi Már Gunnarsson

„Blendnar tilfinningar, mér fannst við gera nóg til að vinna en svo lendum við undir og komum til baka, maður er sáttur en ég vildi auðvitað meira.” Þetta sagði Vignir Snær eftir 1-1 jafntefli í Vesturbænum.


Lestu um leikinn: KR 1 -  1 FHL

„Ég var bara mjög ánægður með hvernig við framkvæmdum leikplanið. Allt sem við vissum að FHL myndi koma með fram á borðið, við vorum búin að kortleggja það,” sagði Vignir.

„Markið hjá FHL, einn á einn á vængnum sem við náum ekki að stoppa og ekki hjálparvörn og bolti fyrir og skalli í mark. Það er klárlega eitthvað sem við hefðum getað stoppað.”

Nú hafa verið breytingar í þjálfarateymi KR. Vignir var spurður út í stemminguna í hópnm og svaraði:„Vonandi heldur hópurinn áfram að vera þéttur saman að því að það er ekkert auðvelt að koma hérna eftir allt það sem er búið að vera í gangi seinustu vikur og leggja sig svona fram og vera með frammistöðu”




Athugasemdir
banner
banner