Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   þri 08. september 2020 13:00
Magnús Már Einarsson
Fulham að reyna að fá Areola
Nýliðar Fulham eru að reyna að fá markvörðinn Alphonse Areola á láni frá PSG.

Hinn 27 ára gamli Areola var í láni hjá Real Madrid á síðasta tímabili.

Fulham er að lána markvörðinn Marcus Bettinelli til Middlesbrough í Championship deildinni.

Marek Rodak frá Slóvakíu var aðalmarkvörður Fulham á síðasta tímabili en Areola gæti barist við hann um stöðuna.
Athugasemdir
banner
banner