Tékkneski sóknarmaðurinn Patrik Schick hefur gengið í raðir Bayer Leverkusen frá Roma. Kaupverðið er 26,5 milljónir punda.
Schick var hjá RB Leipzig á lánssamningi á síðasta tímabili en félagið ákvað að nýta sér ekki ákvæði um að kaupa leikmanninn á áður samþykkta upphæð.
Schick er fyrrum leikmaður Sampdoria en hann fór í læknisskoðun í morgun og var staðfestur síðdegis.
Schick var hjá RB Leipzig á lánssamningi á síðasta tímabili en félagið ákvað að nýta sér ekki ákvæði um að kaupa leikmanninn á áður samþykkta upphæð.
Schick er fyrrum leikmaður Sampdoria en hann fór í læknisskoðun í morgun og var staðfestur síðdegis.
Schick er 24 ára og skoraði 10 mörk í 28 leikjum fyrir RB Leipzig á síðasta tímabili.
— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) September 8, 2020
Athugasemdir