Framtíð Ten Hag ákveðin í dag - Zubimendi til City - Liverpool horfir til Frankfurt - Sane aftur til Englands
banner
   þri 08. október 2024 10:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Nýkrýndir Íslandsmeistarar eiga flesta fulltrúa í U23
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir, leikmaður Breiðabliks.
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir, leikmaður Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U23 landsliðs kvenna, hefur valið hóp sem leikur tvo vináttuleiki gegn Finnlandi núna í lok október.

Leikirnir fara fram ytra, 24. og 27. október.

Nýkrýndir Íslandsmeistarar Breiðabliks eiga sex leikmenn í hópnum og þar á meðal er Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir sem er aðeins 17 ára gömul.

Hópurinn
Andrea Rut Bjarnadóttir - Breiðablik
Birta Georgsdóttir - Breiðablik
Elín Helena Karlsdóttir - Breiðablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir - Breiðablik
Jakobína Hjörvarsdóttir - Breiðablik
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - Breiðablik
Aldís Guðlaugsdóttir - FH
Arna Eiríksdóttir - FH
Elísa Lana Sigurjónsdóttir - FH
Snædís María Jörundsdóttir - FH
Mist Funadóttir - Fylkir
Tinna Brá Magnúsdóttir - Fylkir
María Catharina Ólafsd. Gros - Linköping
Sigdís Eva Bárðardóttir - IFK Norrköping
Ísabella Sara Tryggvadóttir - Valur
Bergdís Sveinsdóttir - Víkingur R.
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir - Víkingur R.
Emma Steinsen Jónsdóttir - Víkingur R.
Jelena Tinna Kujundzic - Þróttur R.
Áslaug Dóra SIgurbjörnsdóttir - Örebro
Athugasemdir
banner
banner