Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
   sun 08. nóvember 2020 13:07
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Leicester og Wolves: Maddison byrjar
Mynd: Getty Images
Leicester og Wolves eigast við í enska boltanum í dag og ríkir eftirvænting fyrir viðureignina enda aðeins tvö stig sem skilja þessi Evrópubaráttulið að.

Brendan Rodgers gerir tvær breytingar á liðinu sem skoraði fjögur gegn Leeds United í síðustu umferð. Jonny Evans kemur inn fyrir Marc Albrighton og þá spilar James Maddison í stað Harvey Barnes.

Nuno Espirito-Santo breytir engu frá sigrinum gegn Crystal Palace um síðustu helgi.

Tvö stig skilja liðin að í Evrópubaráttunni. Leicester er með 15 stig eftir 7 umferðir, Úlfarnir eru með 13 stig.

Leicester: Schmeichel, Justin, Fofana, Evans, Fuchs, Thomas, Mendy, Tielemans, Praet, Maddison, Vardy
Varamenn: Ward, Morgan, Choudhury, Albrighton, Ünder, Barnes, Iheanacho

Wolves: Patricio, Boly, Coady, Kilman, Semedo, Ait-Nouri, Dendoncker, Neves, Podence, Neto, Jimenez
Varamenn: Ruddy, Marcal, Silva, Saiss, Moutinho, Traore, Otasowie
Athugasemdir
banner
banner
banner