Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   þri 09. febrúar 2021 14:19
Magnús Már Einarsson
Leikjaplan í Pepsi Max-deild kvenna - Breiðablik byrjar gegn Fylki
Kvenaboltinn
Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta Fylki í fyrstu umferð.
Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta Fylki í fyrstu umferð.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KSÍ hefur gefið út drög að leikjaniðurröðun fyrir Pepsi Max-deild kvenna í sumar en keppni hefst þriðjudaginn 4. maí.

Íslandsmeistarar Breiðabliks hefja titilvörnina gegn Fylki.

Breiðablik og Valur mætast í 5. umferð og 14. umferð en þessi lið hafa barist um titilinn undanfarin ár.

1.umferð
ÍBV - Þór/KA
Valur - Stjarnan
Tindastóll - Þróttur R.
Keflavík - Selfoss
Breiðablik - Fylkir

Lokaumferðin
Breiðablik - Þróttur R.
Tindastóll - Stjarnan
ÍBV - Fylkir
Þór/KA - Keflavík
Valur - Selfoss

Smelltu hér til að sjá leikjaniðurröðunina
Athugasemdir
banner