Leiknir og Víkingur gerðu markalaust jafntefli í 4. umferð Bestu-deildar karla í gærkvöldi. Haukur Gunnarsson tók þessar myndir á leiknum.
Athugasemdir