Zirkzee, Yoro og Branthwaite orðaðir við Man Utd - Arsenal mun framkvæma læknisfræðilegt mat á Neto
   sun 09. júní 2024 14:37
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Moscardo verður ekki áfram hjá Corinthians - Kemur til PSG í sumar
Mynd: PSG

Brasilíska ungstirnið Gabriel Moscardo samdi við PSG í janúar frá Corinthians og var talið að hann yrði enn lengur hjá brasilíska félaginu.


Fabrizio Romano greinir frá því að það sé ekki rétt og að Moscardo, sem er 18 ára gamall, muni ganga til liðs við PSG í sumar.

Hann er djúpur miðjumaður en PSG borgaði um 22 milljónir evra fyrir hann.

Moscardo lék 25 leiki fyrir Corinthians á síðasta tímabili sem var hans fyrsta fyrir aðalliðið.


Athugasemdir
banner
banner
banner