Hákon Atli Aðalsteinsson er genginn í raðir Dalvíkur/Reynis á láni frá KA út tímabilið.
Hákon er 19 ára varnarmaður sem lék með Völsungi á síðasta tímabli og hefur verið í leikmannahópi KA á tímablinu. Hann kom við sögu í einum deildarleik og tveimur bikarleikjum fyrri hluta sumarsins.
Hákon er 19 ára varnarmaður sem lék með Völsungi á síðasta tímabli og hefur verið í leikmannahópi KA á tímablinu. Hann kom við sögu í einum deildarleik og tveimur bikarleikjum fyrri hluta sumarsins.
Dalvík/Reynir er í botnsæti Lengjudeildarinnar og eru sex stig upp í öruggt sæti.
Liðið á leik gegn Gróttu á útivelli á morgun og er Hákon kominn með leikheimild fyrir þann leik. Leikurinn hefst klukkan 14:00.
Lengjudeild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍBV | 21 | 11 | 5 | 5 | 49 - 26 | +23 | 38 |
2. Fjölnir | 21 | 10 | 7 | 4 | 34 - 24 | +10 | 37 |
3. Keflavík | 21 | 9 | 8 | 4 | 33 - 24 | +9 | 35 |
4. ÍR | 21 | 9 | 8 | 4 | 30 - 25 | +5 | 35 |
5. Afturelding | 21 | 10 | 3 | 8 | 36 - 36 | 0 | 33 |
6. Njarðvík | 21 | 8 | 8 | 5 | 32 - 27 | +5 | 32 |
7. Þróttur R. | 21 | 7 | 6 | 8 | 32 - 29 | +3 | 27 |
8. Leiknir R. | 21 | 8 | 3 | 10 | 32 - 33 | -1 | 27 |
9. Grindavík | 21 | 6 | 7 | 8 | 38 - 44 | -6 | 25 |
10. Þór | 21 | 5 | 8 | 8 | 30 - 37 | -7 | 23 |
11. Grótta | 21 | 4 | 4 | 13 | 30 - 48 | -18 | 16 |
12. Dalvík/Reynir | 21 | 2 | 7 | 12 | 21 - 44 | -23 | 13 |
Athugasemdir