Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
   lau 09. september 2023 16:55
Brynjar Óli Ágústsson
Pétur svekktur eftir spennandi leik: Þetta mun algjörlega sökka í dag
Kvenaboltinn Lengjudeildin
<b>Pétur Rögnvaldsson, þjálfari Gróttu</b>
Pétur Rögnvaldsson, þjálfari Gróttu
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Svekktur, vonsvikin, allskona tilfinningar reyndar,'' segir Pétur Rögnvaldsson, þjálfari Gróttu, eftir 2-3 tap gegn Fylkir í loka umferð Lengjudeildarinnar í dag.


Lestu um leikinn: Grótta 2 -  3 Fylkir

„Okkur gekk bara allt of ílla að halda í boltann í langa hluta leiksins og í lokinn skilaði það sér fyrirgjöf sem endaði á kollunum á einhverjum. Það gerist í raun tvisvar í röð á fjórum mínútum, svo eftir það förum við eitthvað aftur að reyna byrja að spila og gera eitthvað.''

„Þetta er skrítin fótboltaleikur, mikið af tilfinningum og stressi og allskonar pressu. Ég er alveg ánæðgur með ótrúlega margt í leiknum í dag, þrátt fyrir tap.''

„Miða við það sem var undir í dag þá fannst mér við bara gera ágætlega með boltann og effortið var alveg til staðar upp á tíu. Það var bara færa níting sem er þess valdandi að við skorum bara tvö,''

„Ég sagði við stelpurnar að þetta mun algjörlega sökka í dag og möguleika eitthvað á morgun, en samt sem áður þá er vildum við samt vera hér í dag að spila þenna leik en ekki einhver staðar annað upp á ekki neitt,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner