Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   lau 09. október 2021 13:20
Aksentije Milisic
Byrjunarlið U19 gegn Ítalíu: Sama lið og vann Slóveníu
Icelandair
Orri Steinn.
Orri Steinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
U19 ára lið Íslands mætir Ítalíu í dag en þetta er annar leikur liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.

Ísland vann Slóveníu með þremur mörkum gegn einu í fyrsta leiknum á miðvikudeginum síðastliðnum.

Byrjunarlið Íslands í leiknum hefur verið tilkynnt og má sjá það hér að neðan. Engar breytingar eru frá sigurleiknum gegn Slóveníu. Leikurinn hefst klukkan 13.30.

Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari liðsins.


Athugasemdir
banner