Chelsea gerir tilboð í Bellingham - Stórlið vilja Wirtz - Man City gæti gert tilbið í Wharton
   mán 10. mars 2025 18:57
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið West Ham og Newcastle: Murphy kemur inn fyrir Gordon
Jacob Murphy
Jacob Murphy
Mynd: EPA
Síðasti leikurinn í 28. umferð úrvalsdeildarinnar fer fram í kvöld þegar West Ham fær Newcastle í heimsókn.


Graham Potter stillir upp sama liði hjá West Ham sem vann Leicester í síðustu umferð.

Eddie Howe gerir þrjár breytingar á liði Newcastle sem tapaði gegn Brighton í enska bikarnum um síðustu helgi.

Nick Pope er í rammanum fyrir Martin Dubravka. Bruno Guimaraes kemur inn í liðið ásamt Jacob Murphy sem leysir Anthony Gordon af hólmi sem er í banni.

West Ham: Areola, Wan-Bissaka, Todibo, Kilman, Cresswellm Scarles, Alvarez, Ward-Prowse, Soucek, Bowen; Kudus.
Varamenn: Fabianski, Soler, Paqueta, Guilherme, Ings, Emerson, Rodriguez, Ferguson; Mavropanos.

Newcastle: Pope, Trippier, Schar, Burn, Livramento, Joelinton, Tonali, Bruno, Barnes, Isak, Murphy

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner