Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
banner
   fim 10. júní 2021 21:07
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Guðni Þór: Ofboðslega súrt þegar mómentið var með okkur
Kvenaboltinn
Guðni var ekki með Óskar Smára með sér. Óskar varð eftir fyrir norðan.
Guðni var ekki með Óskar Smára með sér. Óskar varð eftir fyrir norðan.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Því miður gekk þetta ekki upp, mér fannst við koma mjög vel út í seinni hálfleikinn og fannst við eiga meira skilið út úr þessu en tap. Ofboðslega súrt að fá á sig þetta mark í byrjun seinni leiksins þegar mér fannst vera ákveðið móment með okkur," sagði Guðni Þór Einarsson, þjálfari Tindastóls, eftir tap gegn Fylki í kvöld.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  1 Tindastóll

Guðni var spuður út í sóknarleik Tindastóls í leiknum. „Með örlítilli heppni hefðu stöður einn á móti markmanni getað dottið með okkur og hrist upp í leiknum."

Fylkir var mikið að vinna með skot rétt fyrir utan teig og að taka stuttar hornspyrnur í leiknum. Upp úr einni slíkri kom annað mark Árbæinga.

„Við vorum alveg búnar að loka á stuttu hornin og díla við þau. Ég man ekki eftir horni sem þær komu boltanum fyrir í fyrri hálfleik. Þess vegna er þetta ofboðslega svekkjandi að fá á sig þetta mark. Ég veit ekki alveg hvað gerist, þarf að sjá það aftur."

„Skot fyrir utan teig hafa ekkert verið að hræða mig neitt hingað til, ég er með mögulega besta markmann deildarinnar. En hvað þær voru að opna okkur var mesta áhyggjuefnið, þær eru með góða skotmenn,"
sagði Guðni.

Hann var einnig spurður út í meiðsli Murielle Tiernan og sitthvað fleira í viðtalinu sem má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner