Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   fös 10. júlí 2020 21:50
Sverrir Örn Einarsson
Birkir: Mættum ekki til leiks
Birkir Hlynsson
Birkir Hlynsson
Mynd: ÍBV
Ekkert Mjókurbikarsævintýri bíður kvennaliðs ÍBV þetta sumarið en liðið féll úr leik eftir 3-1 tap gegn Val á Origo vellinum í kvöld. Byrjun eyjakvenna var vægast sagt skelfileg en öll þrjú mörk Vals komu á fyrstu tíu mínútum leiksins.

Lestu um leikinn: Valur 3 -  1 ÍBV

„Gríðarlega svekkjandi bara. Við spiluðum fótbolta í 80 mínútur og stóðum í Íslandsmeisturunum en hefði verið gaman að gera það í 90 en því fór sem fór.“Sagði Birkir Hlynsson aðstoðarþjálfari ÍBV um fyrstu viðbrögð eftir leik.

Fyrstu 10 mínútur leiksins voru ÍBV alls ekki góðar í raun alveg hörmulegar.

„Eins og ég sagði fótbolti er 90 mínútur og við mættum ekki til leiks og ef þú mætir ekki til leiks þá gerast svona hlutir.“

Þrátt fyrir þessa byrjun var seinni hálfleikur hjá ÍBV mun betra svo þjálfarar liðsins hljóta að geta fundið jákvæða hluti úr leik liðsins.

„Já ég er bara mjög ánægður hvernig liðið brást við í seinni hálfleik og stelpurnar sem komu inn stóðu sig mjög vel og eins og þú sagðir við settum eitt sárabótarmark sem kannski segir ekki mikið en gerir kannski mikið fyrir okkur andlega.“

Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner