Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
banner
   mán 10. júlí 2023 22:33
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Möltu
Myndband: Gæsahúðin í hámarki þegar strákarnir kvöddu EM
Icelandair
Eftir leikinn í kvöld.
Eftir leikinn í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Lagið 'Ferðalok', það fylgir okkur Íslendingum hvert sem við förum. Það hefur orðið að eins konar þjóðsöngi fyrir íþróttaliðin okkar.

Í kvöld lauk U19 landslið karla keppni á Evrópumótinu er þeir gerðu markalaust jafntefli við Grikkland.

Strákarnir tóku tvö stig í riðlinum en það var ekki nóg til að komast áfram í undanúrslit.

Íslenska liðið hefur fengið frábæran stuðning hér úti, sérstaklega í síðustu tveimur leikjunum. Eftir leik í kvöld tók stuðningsfólkið upp á því að syngja lagið fallega: 'Ég er kominn heim'. Það þurfti enga tónlist undir enda er þetta lag sem Íslendingar kunna utanbókar.

Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessu; gæsahúðin var í hámarki. Þó strákarnir séu að kveðja þetta mót, þá mega þeir vera mjög stoltir af sinni frammistöðu. Framtíðin er björt.
Athugasemdir