Afturelding burstaði Gróttu með fimm mörkum gegn engu í Inkasso-deild karla í fyrrakvöld en leikið var á Seltjarnarnesinu. Þar náði Eyjólfur Garðarsson þessum myndum.
Athugasemdir