Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 10. september 2021 10:09
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Dregið á mánudag - Breiðablik í öðrum styrkleikaflokki
Fagnað í leikslok í gær.
Fagnað í leikslok í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna á mánudag, lið Breiðabliks verður þar í öðrum styrkleikaflokki. Í þeim flokki eru þrjú önnur lið og eiga þau það öll sameiginlegt að hafa unnið Meistaradeildina.

Arsenal, Wolfsburg og Lyon eru í öðrum styrkleikaflokki með Breiðabliki. Breiðablik mun dragast á móti einu liði í flokki 1, 3 og 4.

Svona eru styrkleikaflokkarnir:

Styrk­leika­flokk­ur 1:
Barcelona
Par­ís Saint-Germain
Bayern München
Chel­sea

Styrk­leika­flokk­ur 2:
Lyon
Wolfs­burg
Arsenal
Breiðablik

Styrk­leika­flokk­ur 3:
Häcken
Ju­vent­us
Hof­fen­heim
Real Madríd

Styrk­leika­flokk­ur 4:
Zhytlobud Kharkiv
Ser­vette
Köge
Ben­fica

Sjá einnig:
Vilhjálmur: Bayern draumaandstæðingurinn
Athugasemdir
banner
banner