Rashford, Isak, Trossard, Martinelli, Osimhen, Adeyemi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 10. desember 2022 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Weghorst skoraði svipað mark fyrir tveimur árum

Wout Weghorst kom inn á af krafti í hollenska liðið í gær en það dugði ekki til.


Argentína var 2-0 yfir þegar Weghorst kom inn á á 78. mínútu. Hann minnkaði muninn fimm mínútum síðar og kom liðinu í framlengingu með athyglisverðu marki þegar 10 mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma.

Það hefur vakið athygli að Weghorst skoraði keimlíkt mark þegar hann lék með Wolfsburg í þýsku deildinni fyrir tveimur árum.

Það mark má sjá hér fyrir neðan og markið gegn Argentínu einnig.


Athugasemdir
banner
banner