Frimpong orðaður við Liverpool - City reynir við Reijnders - Man Utd ætlar ekki að losa sig við Amorim
   lau 11. mars 2023 22:42
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía: Markalaust í Bologna
Mynd: EPA
Bologna 0 - 0 Lazio

Bologna og Lazio gerðu markalaust jafntefli er þau mættust í Seríu A í dag.

Pedro Rodriguez fór illa með gott færi í byrjun leiks er hann gat komið Lazio í forystu en skot hans fór framhjá markinu. Lewis Ferguson átti þá skalla í stöng hinum megin á vellinum nokkrum mínútum síðar.

Luis Alberto fékk gullið tækifæri til að skora undir lok fyrri hálfleiks er hann komst einn gegn Lukasz Skorupski, markverði Bologna, en sá pólski sá við honum.

Bologna tókst að halda Lazio í skefjum í þeim síðari og lokatölur því 0-0. Lazio er í 3. sæti með 49 stig en Bologna í 7. sæti með 36 stig.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 36 23 9 4 57 27 +30 78
2 Inter 36 23 8 5 75 33 +42 77
3 Atalanta 36 21 8 7 73 32 +41 71
4 Juventus 36 16 16 4 53 33 +20 64
5 Lazio 36 18 10 8 59 46 +13 64
6 Roma 36 18 9 9 51 34 +17 63
7 Bologna 36 16 14 6 54 41 +13 62
8 Milan 36 17 9 10 58 40 +18 60
9 Fiorentina 36 17 8 11 54 37 +17 59
10 Como 36 13 9 14 48 49 -1 48
11 Torino 36 10 14 12 39 42 -3 44
12 Udinese 36 12 8 16 39 51 -12 44
13 Genoa 36 9 13 14 32 45 -13 40
14 Cagliari 36 8 9 19 37 54 -17 33
15 Verona 36 9 6 21 31 64 -33 33
16 Parma 36 6 14 16 41 56 -15 32
17 Venezia 36 5 14 17 30 50 -20 29
18 Empoli 36 5 13 18 29 56 -27 28
19 Lecce 36 6 10 20 25 58 -33 28
20 Monza 36 3 9 24 27 64 -37 18
Athugasemdir
banner
banner