Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
   lau 11. júní 2022 18:57
Haraldur Örn Haraldsson
Láki: Þetta var ógeðslegt
Lengjudeildin
Mynd: Palli Jóh / thorsport

Þorlákur Már Árnason þjálfir Þórs var svekktur eftir að hafa tapað 3-1 á útivelli gegn HK í dag. Þór leiddi 1-0 í hálfleik en fékk á sig 3 mörk á 10 mínútna kafla í seinni hálfleik.


Lestu um leikinn: HK 3 -  1 Þór

„Ég er hrikalega svekktur. Sérstaklega útaf mörkunum sem við fengum á okkur það var 1-0 og þeir fá víti, boltinn fer upp í hendina á varnarmanni og fyrirgjöf það var næsta mark. Þannig það var rosalegt áfalla að fá svona ódýr mörk á sig og greinilegt að við buguðums við það en ég er ánægður með að við komum til baka og leikmenn gáfust ekki upp. En þetta var bara sanngjarn sigur HK.

Þór varðist gríðarlega vel í fyrri hálfleik en fengu svo 3 mörk á sig á stuttum kafla.

„Það er eins og ég segi. Það er alltaf erfitt þegar þú færð á þig víti. Þetta atvik með vítið finnst mér bara vera óheppni og síðan kemur einhver fyrirgjöf sem siglir í gegn. Þannig að maður sem þjálfari finnst það stundum betra þegar liðin sundurspila mann og fær einhver opin færi en þetta var ógeðslegt þessi tvö fyrstu mörk.

Þór er með 5 stig eftir 6 leiki og var vonast eftir meiru en Þorlákur ætlar að reyna að rétta úr kútnum.

„Það er bara æfing á morgun og undirbúningur fyrir næsta leik. Hver einasti leikur í þessari deild er náttúrulega bara mjög erfiður og við erum bara þarna í neðri hlutanum og það er bara mikilvægt að snúa því við í næsta leik.

Viðtlaið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner