Láki: Flest lið eru búin að þjást á móti KR í sumar
Alex Freyr: Frábær byrjun á þessari veislu
Óskar Hrafn: Frammistaðan veldur áhyggjum
Víkingar fara til Danmerkur - „Fínt að fara aðeins nær en að vera fara til Kósóvó eða Albaníu"
Miklu meira álag á Val en Zalgiris - „Að komast áfram er ekki bara fyrir okkur“
Sölvi Geir: Erum komnir í törn sem er virkilega skemmtileg en á sama tíma krefjandi
Danni Hafsteins: Bara geggjað, alltaf gaman í Köben
Jón Óli: Hrikalega sár og svekktur
Kom Adam á óvart að hafa ekki byrjað - „Ég get ekkert sagt“
Þjálfari Silkeborg: Þetta er ekki léttir heldur gleði
Nik: Ég myndi ekki segja að ég væri stoltur
Hallgrímur Mar: Þeir skoruðu eitthvað ógeðslegt mark sem tryggði þeim sigur
Haddi Jónasar: Hefðum átt að vinna - Klúðrum þremur dauðafærum í framlengingunni
Heimsóknin - KFA og Höttur/Huginn
Þjálfari Silkeborg: Dáist að aganum í leik KA
Fyrirliði Silkeborg: Kom mér smá á óvart að þeir æfa ekki eins og atvinnumannalið
Haddi Jónasar: Það er komin alvöru pressa á þá
Langþráður draumur KA manna rætist - „Loksins erum við komnir heim; upp á Brekku"
Gísli Gotti: Maður upplifir ekki oft svona leiki en þetta var ekkert eðlilega gaman
Bjarni Jó: Er það ekki svona sem við viljum hafa þetta?
   fös 11. júlí 2014 09:00
Arnar Daði Arnarsson
Sjáðu mörkin: Stórbrotið mark á Ásvöllum - Arnar Már með tvö
Arnar Már skoraði tvö mörk í gærkvöldi.
Arnar Már skoraði tvö mörk í gærkvöldi.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Haukar og ÍA mættust í roki og rigningu á Ásvöllum í gærkvöldi í 10. umferð 1. deildar karla. Fjögur mörk voru skoruð í leiknum. Eina mark heimamanna var af dýrari gerðinni en það voru hinsvegar gestirnir sem skoruðu þrjú mörk og fóru með sigur af hólmi.

Hægt er að sjá það helsta úr leiknum í sjónvarpinu hér að ofan en SportTv.is sýndi hann beint og Adolf Ingi Erlingsson sá um lýsingu.

Haukar 1 - 3 ÍA
0-1 Arnar Már Guðjónsson (´44)
0-2 Ingimar Elí Hlynsson (´45)
1-2 Brynjar Benediktsson (´49)
1-3 Arnar Már Guðjónsson (´75)
Athugasemdir
banner