Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
banner
   fim 11. júlí 2019 22:15
Egill Sigfússon
Gústi Gylfa: Við ætlum okkur áfram í næstu umferð
Ágúst Gylfason þjálfari Blika
Ágúst Gylfason þjálfari Blika
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk Vaduz frá Litháen í heimsókn á Kópavogsvöll í kvöld í undankeppni Evrópudeildarinnar og skildu liðin jöfn 0-0 í tíðindalitlum leik. Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks var ánægður með hvað sitt lið hélt vel en hefði viljað refsa meira með skyndisóknum og reyna að ná inn marki.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  0 Vaduz

„Við ætluðum að vera þéttir og þolinmóðir gegn þeim, við vissum að þeir væru góðir í fótbolta og geta haldið bolta vel og þeir sýndu það i kvöld. Við vorum þéttir, þeir komust ekki inn á hættusvæðin okkar. Ég hefði viljað skora mark og mögulega geta refsað þeim meira, vinna boltann á ákveðnum stöðum og refsa þeim með skyndisóknum."

Ágúst telur að þeir séu i góðum málum fyrir seinni leikinn og ætlar sér áfram í næstu umferð.

„Það er náttúrulega nauðsynlegt að við skorum mark, það segir sig sjálft og þá erum við í góðum málum. Ef við höldum okkar taktík sýnist mér þeir ekki komast mikið i gegnum okkur, þetta verður hörkuleikur a útivell. Við ætlum okkur að komast áfram.
Athugasemdir
banner