Búast við að De Bruyne skrifi undir - Chelsea vill kaupa Trafford - Thiago spilandi aðstoðarþjálfari Barca - PSG býður 100 milljónir fyrir...
Hemmi Hreiðars: Ekkert mikið meira sem við getum gert
Gunnar Heiðar: Sérstakt að mæta vinum mínum
Áttu Blikar að fá víti? - „Fann vel fyrir því að hann steig á mig“
Rúnar Kristins: Engin skömm að tapa fyrir Breiðabliki
Eyjó Héðins: Frábær kvöldstund fyrir okkur Kópavogsbúa
Haddi: Sanngjarn stór sigur hjá Stjörnunni
Jökull: Við vildum koma inn af krafti
14 ára spilar sinn fyrsta leik „Takk Jökull fyrir tækifærið"
Heimir: Vonbrigði að fá ekki meira út úr leiknum
Addi Grétars: Með ólíkindum að Gylfi hafi ekki séð það
Sindri: Viðurkenni að ég beið smá eftir flautinu og ánægjulegt að það kom ekki
Birkir Már: Óþolandi að línuvörðurinn sjái ekki að markvörðurinn ver fyrir utan teig
Helgi Guðjóns: Ég sá þetta sem klárt víti
Arnar Gunnlaugs: Þú getur alveg eins flippað coin til að ákveða hverjir myndu vinna
Jón Þór: Hann hrynur í jörðina eins og hann hafi verið kýldur og nefbrotinn
Kristrún Ýr: þetta er bara klassískt Keflvískt veður
Gregg Ryder: Við gáfum þeim tvö mörk
Ólafur Kristjáns: Annaðhvort skríður þú undir stein og felur þig eða ferð upp á steininn
Davíð Smári: Heilt yfir pínu svekktur að hafa ekki náð að klára þetta
Árni Guðna: Þetta var bara hræðilegt
   fim 11. júlí 2019 22:15
Egill Sigfússon
Gústi Gylfa: Við ætlum okkur áfram í næstu umferð
Ágúst Gylfason þjálfari Blika
Ágúst Gylfason þjálfari Blika
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk Vaduz frá Litháen í heimsókn á Kópavogsvöll í kvöld í undankeppni Evrópudeildarinnar og skildu liðin jöfn 0-0 í tíðindalitlum leik. Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks var ánægður með hvað sitt lið hélt vel en hefði viljað refsa meira með skyndisóknum og reyna að ná inn marki.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  0 Vaduz

„Við ætluðum að vera þéttir og þolinmóðir gegn þeim, við vissum að þeir væru góðir í fótbolta og geta haldið bolta vel og þeir sýndu það i kvöld. Við vorum þéttir, þeir komust ekki inn á hættusvæðin okkar. Ég hefði viljað skora mark og mögulega geta refsað þeim meira, vinna boltann á ákveðnum stöðum og refsa þeim með skyndisóknum."

Ágúst telur að þeir séu i góðum málum fyrir seinni leikinn og ætlar sér áfram í næstu umferð.

„Það er náttúrulega nauðsynlegt að við skorum mark, það segir sig sjálft og þá erum við í góðum málum. Ef við höldum okkar taktík sýnist mér þeir ekki komast mikið i gegnum okkur, þetta verður hörkuleikur a útivell. Við ætlum okkur að komast áfram.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner