Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
   mán 11. nóvember 2019 19:00
Elvar Geir Magnússon
Kolbeinn stefnir á að slá markametið í Istanbúl
Fékk hamingjuóskir frá Eið Smára
Icelandair
Kolbeinn Sigþórsson, sóknarmaður Íslands á æfingu í Belek fyrir utan Antalya í dag.
Kolbeinn Sigþórsson, sóknarmaður Íslands á æfingu í Belek fyrir utan Antalya í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kolbeinn Sigþórsson jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen með íslenska landsliðinu í síðasta landsleikjaglugga. Hann stefnir á að slá metið á fimmtudaginn gegn Tyrkjum í Istanbúl.

Þá segist Kolbeinn hafa fengið hamingjuóskir frá Eiði eftir að hafa jafnað metið.

„Það er stefnan! Ég fer í hvern einasta leik með það markmið að skora. Eiður sendi mér línu eftir að ég jafnaði metið og óskaði mér til hamingju," sagði Kolbeinn í viðtali við Fótbolta.net í dag.

Kolbeinn er búinn að skora 26 mörk í 54 landsleikjum.

Ísland mætir Tyrklandi í Istanbúl á fimmtudaginn og Moldóvu í Kisínev 17. nóvember. Ísland þarf að vinna báða leiki og treysta á að Tyrkir misstígi sig gegn Andorra í lokaumferðinni til að komast á EM í gegnum riðlakeppnina.

„Líkurnar eru ekki með okkur en við þurfum að taka þessa tvo leiki sem eftir eru til að auka möguleikana. Við ætlum okkur að vinna þá," segir Kolbeinn.

Leikið verður á heimavelli Galatasaray sem er háværasti leikvangur heims samkvæmt heimsmetabók Guinness.

„Þetta er geggjað umhverfi fyrir fótbolta og Tyrkir eru einir bestu stuðningsmenn í heimi. Það verða mikil læti en okkur líður vel í stemningu."

Sjá einnig:
Kolbeinn besti leikmaður Íslands í undankeppninni
Athugasemdir
banner
banner