mán 11. nóvember 2019 11:30 |
|
Myndband: Braut bílrúðuna á eigin bíl með skoti
Ótrúlegt atvik átti sér stað á æfingu hjá Exeter í ensku D-deildinni í síðustu viku.
Pierce Sweeney, varnarmaður Exeter, átti skelfilegt skot sem fór hátt yfir markið.
Boltinn fór út á bílastæði og á ótrúlegan hátt endaði hann einmitt á bílrúðunni á bíl Sweeney.
Rúðan brotnaði og Sweeney var sársvekktur eins og sjá má hér að neðan.
Pierce Sweeney, varnarmaður Exeter, átti skelfilegt skot sem fór hátt yfir markið.
Boltinn fór út á bílastæði og á ótrúlegan hátt endaði hann einmitt á bílrúðunni á bíl Sweeney.
Rúðan brotnaði og Sweeney var sársvekktur eins og sjá má hér að neðan.
Took a bobble I swear 😅 happy Thursday people 🤣🤣🙈 pic.twitter.com/uy2uW4i740
— Pierce Sweeney (@piercesweenz) November 7, 2019
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
06:00
14:30