Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   þri 12. janúar 2021 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Úrvalsdeildarslagur í bikarnum
Bayer Leverkusen og Eintracht Frankfurt mætast í 32-liða úrslitum þýska bikarsins í kvöld en sigurvegarinn mættir Essen í 16-liða úrslitum.

Leverkusen er í þriðja sæti deildarinnar sem stendur á meðan Frankfurt er í níunda sætinu.

Aðeins tveir leikir eru eftir í 32-liða úrslitunum en í hinum leiknum mætir Holsten Kiel stórliði Bayern München og fer sá leikur fram á morgun.

Leikur dagsins:
19:45 Leverkusen - Eintracht Frankfurt
Athugasemdir
banner
banner