Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
banner
   sun 12. janúar 2025 21:47
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Mynd: Stockport County FC

Benoný Breki Andrésson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Stockport í dag þegar liðið tapaði naumlega gegn Crystal Palace í enska bikarnum.


Eberechi Eze skoraði eina mark leiksins eftir aðeins fjögurra mínútna leik.

Benoný gekk til liðs við Stockport um áramótin frá KR en hann kom við sögu í fyrsta sinn í dag en hann spilaði tuttugu mínútur.

Stuðningsmenn liðsins sem voru mættir á Selhurst Park, heimavöll Crystal Palace, voru ekki stressaðir yfir tapinu. Þeir tóku víkingaklappið eftir leikinn með Benoný sem tók stjórnina.

Næsti leikur Stockport er á útivelli gegn Reading í C-deildinni þann 18. janúar. Liðið er í 7. sæti með 38 stig en liðið hefur aðeins fengið fimm stig úr síðustu sex leikjum.

Sjáðu Benoný taka víkingaklappið með stuðningsmönnum Stockport í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner