Alonso, Neto, Eze, Greenwood, Ramaj, Alli, Son og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mán 12. febrúar 2024 20:39
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Lerma kom Crystal Palace yfir með glæsilegu marki
Mynd: EPA

Crystal Palace er komið með forystuna gegn Chelsea á Selhurst Park.


Crystal Palace hefur verið mun hættulegri aðilinn í leiknum og komst yfir eftir hálftíma leik. Það var mikið bras í uppspili Chelsea og Jefferson Lerma náði boltanum rétt fyrir utan teiginn og lét vaða og skoraði glæsilegt mark.

Chelsea hefur verið mun meira með boltann í leiknum en ekki tekist að ná skoti á markið.

Stjórar beggja liða eru undir mikilli pressu en Roy Hodgson hefur sérstaklega verið í umræðunni og gæti verið rekinn ef illa fer í kvöld.

Sjáðu markið hér


Athugasemdir
banner
banner
banner