Man Utd tilbúið að hlusta á tilboð í Rashford og Martínez - Arteta vill Vlahovic - Ashworth gæti tekið til starfa hjá Arsenal
   fim 12. desember 2024 07:00
Hafliði Breiðfjörð
Arnar Gunnlaugs: Elskum tölfræði í Víkinni
Arnar í leiknum gegn Borac í nóvember.
Arnar í leiknum gegn Borac í nóvember.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur mætir Djurgarden frá Svíþjóð í mjög mikilvægum leik í Sambandsdeild Evrópu í dag en bæði lið hafa fengið sjö stig í deildinni til þessa.


Það er að miklu að keppa, efstu átta liðin eru komin áfram í keppninni en 9. - 24. sæti fara í umspil um að komast með þeim í 16 liða úrslitin.

Búið er að reikna það út að líkurnar á því að Víkingur fari áfram eru 88% en síðasti leikur liðsins í deildarkeppninni er svo gegn LASK frá Austurríki ytra í næstu viku, 19. desember.

„Við elskum tölfræði í Víkinni," sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings á fréttamannafundi í gær þegar honum var bent á 88% líkurnar.

„Gulrótin er það stór fyrir framan okkur að við erum farnir að leyfa okkur að dreyma án þess að missa okkur og tapa okkur í gleðinni. Með því að vinna leikinn við Djurgarden förum við í flugvél til Austurríkis til að keppa um topp 8 í Sambandsdeildinni."
Stöðutaflan Evrópa Sambandsdeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Chelsea 4 4 0 0 18 3 +15 12
2 Legia 4 4 0 0 11 0 +11 12
3 Jagiellonia 4 3 1 0 10 4 +6 10
4 Rapid 4 3 1 0 7 2 +5 10
5 Guimaraes 4 3 1 0 8 4 +4 10
6 Fiorentina 4 3 0 1 10 6 +4 9
7 Olimpija 4 3 0 1 6 2 +4 9
8 Lugano 4 3 0 1 7 4 +3 9
9 Heidenheim 4 3 0 1 5 3 +2 9
10 Shamrock 4 2 2 0 8 4 +4 8
11 Cercle Brugge 4 2 1 1 9 5 +4 7
12 Djurgarden 4 2 1 1 6 5 +1 7
13 APOEL 4 2 1 1 4 3 +1 7
14 Vikingur R. 4 2 1 1 5 5 0 7
15 Borac BL 4 2 1 1 4 4 0 7
16 Pafos FC 4 2 0 2 7 5 +2 6
17 Hearts 4 2 0 2 4 5 -1 6
18 Gent 4 2 0 2 5 7 -2 6
19 FCK 4 1 2 1 6 6 0 5
20 Celje 4 1 1 2 10 9 +1 4
21 Backa Topola 4 1 1 2 6 7 -1 4
22 Betis 4 1 1 2 4 5 -1 4
23 Astana 4 1 1 2 2 4 -2 4
24 Panathinaikos 4 1 1 2 4 7 -3 4
25 St. Gallen 4 1 1 2 8 13 -5 4
26 Noah 4 1 1 2 2 9 -7 4
27 Molde 4 1 0 3 4 6 -2 3
28 Omonia 4 1 0 3 4 6 -2 3
29 TNS 4 1 0 3 3 5 -2 3
30 Boleslav 4 1 0 3 3 6 -3 3
31 HJK Helsinki 4 1 0 3 1 6 -5 3
32 LASK Linz 4 0 2 2 3 6 -3 2
33 Istanbul Basaksehir 4 0 2 2 5 10 -5 2
34 Petrocub 4 0 1 3 2 10 -8 1
35 Dinamo Minsk 4 0 0 4 2 9 -7 0
36 Larne FC 4 0 0 4 2 10 -8 0
Athugasemdir
banner
banner
banner