Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   þri 13. apríl 2021 12:31
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið Íslands: Sjö breytingar
Icelandair
Sveindís  Jane Jónsdóttir kemur inn í byrjunarliðið.
Sveindís Jane Jónsdóttir kemur inn í byrjunarliðið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Ítalíu í vináttuleik klukkan 14:00.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Sandra Sigurðardóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir koma allar inn í liðið frá því í 1-0 tapinu gegn Ítalíu á laugardaginn.

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er fyrirliði í leiknum í dag.

Markvörður:
Sandra Sigurðardóttir

Varnarmenn:
Hafrún Rakel Halldórsdóttir
Anna Björk Kristjánsdóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir

Miðjumenn:
Andrea Rán Hauksdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (F)
Alexandra Jóhannsdóttir

Framherjar:
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir
Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum



Athugasemdir
banner