
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Ítalíu í vináttuleik klukkan 14:00.
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum
Sandra Sigurðardóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir koma allar inn í liðið frá því í 1-0 tapinu gegn Ítalíu á laugardaginn.
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er fyrirliði í leiknum í dag.
Markvörður:
Sandra Sigurðardóttir
Varnarmenn:
Hafrún Rakel Halldórsdóttir
Anna Björk Kristjánsdóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir
Miðjumenn:
Andrea Rán Hauksdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (F)
Alexandra Jóhannsdóttir
Framherjar:
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum
Byrjunarlið dagsins!
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 13, 2021
Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann kl. 14:00.
Our starting lineup against Italy!#dottir pic.twitter.com/vOPEiNS4TP
Athugasemdir