Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   sun 13. apríl 2025 22:22
Elvar Geir Magnússon
Rúnar Kristins: Gaui Þórðar sagði það alltaf í gamla daga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fram vann magnaðan endurkomusigur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deildinni í kvöld. Liðið skoraði fjögur mörk á skömmum kafla eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik.

Lestu um leikinn: Fram 4 -  2 Breiðablik

„Við vorum aggressífari í seinni hálfleik og komum boltanum miklu oftar í teiginn með fyrirgjöfum. Úr því varð eitthvað klafs og við áttum tvö skot úr teignum beint á Anton í markinu áður en við skorum þessi fjögur mörk á skömmum tíma," segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram.

„Þegar við náum inn fyrsta markinu þá hræðast þeir. Gaui Þórðar sagði alltaf í gamla daga að þriðja markið í leikjum skipti öllu máli. Þegar við skoruðum 2-1 þá fengum við byr undir báða vængi, héldum áfram og höfðum trú. Þegar við jöfnuðum héldum við bara áfram og ætluðum að vinna leikinn."

Fyrir leikinn voru menn að tala um hvaðan mörkin ættu að koma hjá Fram og viðurkennir Rúnar í viðtalinu að það hafi verið rætt innan félagsins um að bæta við sóknarmanni.
Athugasemdir
banner
banner