Man Utd reynir við Mbeumo - Arsenal og City hafa áhuga á Rodrygo - Real Madrid horfir til leikmanna í ensku deildinni
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
Viktor Jóns: Alltaf spurningin um að ná þessu fyrsta marki inn
„Ég hlakka til að sjá hverjir eru tilbúnir að hlaupa úr sér lungun og berjast fyrir KA."
Jón Þór: Erum 'on the road again'
Láki: Vorum alltof lengi í gang og vorum linir
Davíð Smári: Erum að koma nánast frá Grænlandi
Aldís Guðlaugs: Liðsandinn gæti ekki verið betri
„Hún er markmaður númer eitt á Íslandi í dag“
„Við eigum að skammast okkar“
Anna María: Kannski dagsform á liðum sem sker úr um leikina
Elísa Viðars: Mér fannst margt ekki alveg í lagi í okkar leik
Óli Kristjáns: Fer ekki í sögubækurnar sem einhver kampavínsfótbolti
Freyja Karín: Ákveðin drauma byrjun
Donni: Finnst við alltaf eiga séns og ég er stoltur af því
McAusland um páskafríið: Fjölskyldan miklu mikilvægari
Alli Jói: Ég bjóst ekki við að ÍR myndi vinna þennan leik
Aida Kardovic: Það er sorglegt að sjá okkur tapa fjórum leikjum í röð
   sun 13. apríl 2025 22:22
Elvar Geir Magnússon
Rúnar Kristins: Gaui Þórðar sagði það alltaf í gamla daga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fram vann magnaðan endurkomusigur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deildinni í kvöld. Liðið skoraði fjögur mörk á skömmum kafla eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik.

Lestu um leikinn: Fram 4 -  2 Breiðablik

„Við vorum aggressífari í seinni hálfleik og komum boltanum miklu oftar í teiginn með fyrirgjöfum. Úr því varð eitthvað klafs og við áttum tvö skot úr teignum beint á Anton í markinu áður en við skorum þessi fjögur mörk á skömmum tíma," segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram.

„Þegar við náum inn fyrsta markinu þá hræðast þeir. Gaui Þórðar sagði alltaf í gamla daga að þriðja markið í leikjum skipti öllu máli. Þegar við skoruðum 2-1 þá fengum við byr undir báða vængi, héldum áfram og höfðum trú. Þegar við jöfnuðum héldum við bara áfram og ætluðum að vinna leikinn."

Fyrir leikinn voru menn að tala um hvaðan mörkin ættu að koma hjá Fram og viðurkennir Rúnar í viðtalinu að það hafi verið rætt innan félagsins um að bæta við sóknarmanni.
Athugasemdir
banner