Danny Guthrie fór meiddur af velli þegar Fram mætti Aftureldingu á föstudag. Guthrie er leikmaður Fram og var tekinn af velli á 20. mínútu.
Lestu um leikinn: Afturelding 0 - 2 Fram
                
                                    Lestu um leikinn: Afturelding 0 - 2 Fram
„Danny Guthrie liggur á vellinum og þarf aðhlynningu. Sá ekki hvað kom fyrir hann," skrifaði Arnar Daði Arnarsson í textalýsingu frá leiknum.
„Það er óvitað, einhver væg tognun í læri, tvær, þrjár vikur kannski," sagði Jón Sveinsson, þjálfari Fram, við Fótbolta.net í dag.
Fram á næst leik gegn ÍBV á fimmtudag og svo leik gegn Víkingi Ólafsvík eftir eina og hálfa viku. Þar á eftir á Fram leik gegn Þór þann 27. þessa mánaðar.
				Stöðutaflan
								
 
								
			
		| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | |
Athugasemdir
                                                                
                                                        
        
