Liverpool býður í Camavinga - Liverpool og Man City berjst um Semenyo - Fulham vill bandarískan sóknarmann
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
   þri 13. júlí 2021 22:26
Anton Freyr Jónsson
Gummi Júl: Eitthvað sem við þurfum að byggja á
Guðmundur Þór Júlíusson, fyrirliði HK.
Guðmundur Þór Júlíusson, fyrirliði HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Fyrst og fremst fúll að hafa ekki skorað þarna í síðasta horninu, ég sá hann inni en góð frammistaða hjá báðum liðum en maður hefði viljað fá víti þegar ýtt í Arnþór og ég hefði viljað skora og maður hefði viljað sækja þessi þrjú stig miðavið hvernig þetta var á síðustu mínútunum en in the end þá bara gott stig á heimavelli og halda hreinu." voru fyrstu viðbrögð Guðmunds Júlíussonar fyrirliða HK eftir jafnteflið í Kórnum fyrr í kvöld.

Fannst Gumma þetta vera sanngjörn niðurstaða?

„Já ég held það svona heilt yfir ef þú horfir á færi og tækifærin í opnum leik að þá held ég það."

Martin Rauschenberg og Guðmundur Þór Júlíusson voru frábærir í miðverðinum hjá HK í kvöld og skölluðu hvern boltan á fætur öðrum í burtu og Guðmundur Þór var sáttur með varnarleik liðsins.

„Já klárlega, eins og Víkingur er þeir krossa mikið og bara fyrir mig og Martin (Rauschenberg) að halda okkur vel inn í boxinu og stanga boltana í burtu sem er bara mjög gott og líka fyrir Leif (Andra Leifsson sem kom inn fyrir Ívar, það er ekkert auðvelt að koma inn í bakvörðinn um miðjan leik og hann gerði vel ásamt öllu liðinu. Frábær frammistaða og eitthvað sem við þurfum að byggja á og halda áfram að safna stigum og horfa fram á veginn og þá er allt bjargt í Kórnum."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner