Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
banner
   þri 13. júlí 2021 07:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Leeds lánar Kiko Casilla til Spánar (Staðfest)
Leeds er búið að lána markvörðinn Kiko Casilla til Spánar út komandi leiktíð.

Casilla mun leika með Elche í La Liga næsta vestur.

Casilla er 34 ára gamall Spánverji sem gekk í raðir Leeds árið 2019 og var aðalamarkvörður þegar Leeds fór upp í úrvalsdeildina tímabilið 2019-2020.

Á síðustu leiktíð lék hann þrjá deildarleiki og tvo bikarleiki.
Athugasemdir
banner
banner