Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   þri 13. júlí 2021 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Meistaradeildin í dag - Tvö Íslendingalið í eldlínunni
Rúnar Már skoraði í fyrri leiknum.
Rúnar Már skoraði í fyrri leiknum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag fara fram tólf leikir í 1. umferð forkeppni Mesistaradeildarinnar. Um er að ræða seinni leiki liðanna.

Nánar er hitað upp fyrir leik Val og Dinamo Zagreb í grein sem birt er klukkan 06:00.

Tvö Íslendingalið eru í eldlínunni í dag. Riga FC mætir Malmö og Cluj heimsækir Borac.

Riga, lið Axels Óskars Andréssonar, er 0-1 undir gegn Malmö og á heimaleikinn í dag. Cluj er 1-3 yfir gegn Borac og mætir liðinu á útivelli, í Banja Luka, í dag.

Meistaradeild Evrópu
16:00 Hibernians FC (Malta) - Flora Tallinn
16:00 Lincoln (Gibraltar) - Fola Esch (Luxembourg)
16:00 Riga (Latvia) - Malmo FF (Sweden)
17:00 Sheriff - Teuta (Albania)
18:00 Prishtina (Kosovo) - Ferencvaros (Hungary)
18:00 Borac BL (Bosnia and Herzegovina) - Cluj (Romania)
18:00 Mura (Slovenia) - Shkendija (North Macedonia)
18:30 Buducnost (Montenegro) - HJK (Fin)
18:45 Linfield (N-Írl) - Zalgiris (Lithuania)
19:00 Shamrock (Ireland) - Slovan (Slovakia)
19:30 Shakhtyor Soligorsk (Belarus) - Ludogorets
Athugasemdir
banner
banner
banner