Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
Sölvi Geir virkilega ánægður: Hefur reynst okkur erfiður útivöllur í gegnum tíðina
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
Nik: Fagnaðar dagur fyrir þær í dag
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Einar Guðna: Við þurfum að gera betur og lenda ofar
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
banner
   sun 13. september 2020 23:08
Anton Freyr Jónsson
Arnar Gunnlaugs: Alltof soft á röngum augnablikum
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara vonbrigði. Tvö sterk lið að mínu mati, þetta var karlmannsleikur, það var vel tekist á. Mér fannst við vera mjög flottir í fyrri hálfleik og herjuðum vel á Valsarana á þeirra heimavelli, þeir voru nánst komnir í nauðvörn og áttu samt fína spretti enda með gæða leikmenn." voru fyrstu viðbrögð Arnars Gunnlaugssonar þjálfara Víkings

Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 Víkingur R.

Víkingar voru flottir í fyrri hálfleik, voru með yfirhöndina í fyrri hálfleiknum og óheppnir að skora ekki nokkur mörk en Valsmenn setja í annan gír og klára leikinn í síðari hálfleik.

„Við þurftum að breyta til í hálfleik. Davíð var meiddur og hann er mjög öflugur fyrir okkur í okkar sóknarleik. Kwame Quee var búin að vera mjög flottur vinstra meginn. Atli ungur strákur kemur inn og stóð sig mjög vel en það riðlast aðeins jafnvægið og við mættum ekki til leiks fyrstu tuttugu í síðari hálfleik. Við töluðum um það í hálfleik og við þurfum að vera meira focusaðri. Við erum alltof soft á röngum augnablikum í leikjum og það er að kosta okkur dýrt."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner