Arsenal reiðubúið að spreða í framherja - Real Madrid ætlar að leggja fram annað tilboð í Trent - Cambiaso til Man City?
   fös 13. september 2024 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Yamal vill verða goðsögn - „Mun vera minnst sem Lamine Yamal"
Mynd: EPA

Lamine Yamal, leikmaður Barcelona, vill vera allan sinn feril hjá Barcelona og verða goðsögn hjá félaginu.


Þessi 17 ára gamli leikmaður skaust hratt upp á sjónarsviðið á síðustu leiktíð þegar hann var í stóru hlutverki hjá spænska félaginu en hann er uppalinn í víðfrægu La Masia akademíunni hjá Barcelona.

Lionel Messi er einnig alinn upp í La Masia og hafa margir verið að bera þá saman. Það er mikill heiður fyrir Yamal.

„Að vera líkt við þann besta í sögunni er ótrúlegt og það þýðir að maður sé að gera rétt en ég reyni að vera ég. Það verður erfitt að komast á hans stall. Ég vona að ég mun vera minnst sem Lamine Yamal," sagði Yamal.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner