Cunha færist nær Man Utd - Manchester liðin vilja Costa - Aston Villa íhugar að selja Ollie Watkins
Rúnar Kristins: Við erum góðir en ekki orðnir svakalega góðir
Næsta áskorun Kára í bikarnum - „Var mjög stressaður fyrir því"
Magnús Már: Það eru einhver nöfn á borðinu
Jón Þór: Vallarmálin á Akranesi mjög vandræðaleg og leiðinleg
Óskar Hrafn: Eru ekki einhver súkkulaði
Donni: Sigurmarkið var bara óvart
Sigurmarkið ekki „kúla beint í skeytin" - „Skot eins og Bríet segir örugglega sjálf"
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
   mán 13. nóvember 2023 21:19
Elvar Geir Magnússon
Vín
Alfons: Mikilvægast að halda áfram á þessari vegferð
Alfons Sampsted á æfingu á æfingasvæði Rapid Vín í dag.
Alfons Sampsted á æfingu á æfingasvæði Rapid Vín í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska landsliðið er við æfingar í Vínarborg í Austurríki fyrir tvo síðustu leiki sína í riðlinum í undankeppni EM; útileiki gegn Slóvakíu og Portúgal. Eftir æfingu í kvöld ræddi bakvörðurinn Alfons Sampsted við Fótbolta.net.

„Hugurinn í mönnum er nokkuð góður. Við komum saman í dag, helmingurinn er hérna og helmingurinn uppi á hóteli. Við erum að byrja að gíra okkur upp í þetta og gera okkur klára í þetta verkefni," segir Alfons.

„Slóvakía úti og Portúgal úti, þetta eru krefjandi verkefni. Þetta eru leikir þar sem við getum virkilega lært eitthvað sem lið og þróast sem lið. Ég tel þetta gott tækifæri fyrir okkur."

„Það eru tölfræðilegir möguleikar á að klára þetta í þessum glugga en það er líka umspil í mars. Það sem skiptir mestu máli er að við höldum áfram á þessari vegferð sem við höfum verið á undanfarið. Í raun og veru sýna hvað í okkur býr, bæði núna og í mars."

Í viðtalinu rifjar Alfons upp gluggann í sumar þar sem Ísland átti tvo góða leiki gegn Slóvakíu og Portúgal á Laugardalsvelli, þó báðir hafi tapast. Einnig ræðir hann um gang mála hjá Twente, félagsliði sínu.

   12.11.2023 22:40
Svona er staðan á strákunum okkar - Lokaleikirnir framundan

Athugasemdir