Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   mið 14. apríl 2021 18:03
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið kvöldsins: Firmino og Milner koma inn
Einvígi Liverpool og Real Madrid annars vegar og Dortmund og Manchester City hins vegar klárast í kvöld. Liðin eru að mætast í seinni leikjunum í 8-liða úrslitum Meistaradadeildarinnar.

Real Madrid leiðir 3-1 eftir fyrri leikinn á Spáni og Manchester City leiðir 2-1 eftir fyrri leikinn í Manchester.

Ein breyting er á liði Real frá fyrri leiknum, Federico Valverde byrjar í stað Lucas Vazquez sem meiddist um helgina. Tvær breytingar eru á liði Liverpool, þeir James Milner og Roberto Firmino byrja í stað Naby Keita og Diogo Jota.

Engin breyting er á liði Dortmund, Thomas Delaney er ekki með vegna meiðsla. Ein breyting er á liði City, Oleksandr Zinchenko kemur inn fyrir Joao Cancelo.

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Phillips, Kabak, Robertson, Fabinho, Milner, Wijnaldum, Mane, Firmino, Salah
(Adrian, H. Davis, Thiago, Keita, Ox, Jota, Tsimikas, Shaqiri, B. Davies, R. Williams, Cain, Clarkson)

Real Madrid: Courtois, Valverde, Militao, Nacho, Mendy, Casemiro, Kroos, Modric, Asensio, Vinicius Jr, Benzema
(Lunin, Altube, Marcelo, Odriozola, Isco, Mariano, Rodrygo, Marvin, Arribas, Chust)


Dortmund: Hitz; Morey, Akanji, Hummels, Guerreiro; Can, Bellingham, Dahoud; Knauff, Reus, Haaland
(Bürki, Drljaca - Piszczek, Reyna, Schulz, Reinier, Hazard, Passlack, Meunier, Brandt, Tigges, Raschl)

Manchester City: Ederson, Walker, Dias, Stones, Zinchenko, Rodrigo, Gundogan, De Bruyne (C), Mahrez, Bernardo, Foden
(Steffen, Trafford, Ake, Laporte, Mendy, Fernandinho, Cancelo, Sterling, Jesus, Torres, Garcia)
Athugasemdir
banner