Tveir síðustu leikirnir í 2. umferð Bestu deildarinnar fara fram í kvöld. Það er spennandi Reykjavíkurslagur á AVIS vellinum í Laugardal og Stjarnan fær ÍA í heimsókn.
Það eru framkvæmdir í gangi á Meistaravöllum því mun KR spila fyrstu heimaleikina Í Laugardalnum. Liðið gerði jafntefli gegn KA í hörku leik í fyrstu umferð. Aron Sigurðarson og Hjalti Sigurðsson verða í banni í kvöld þegar liðið mætir Val.
Valur fékk Vestra í heimsókn og gerði jafntefli sem voru gríðarleg vonbrigði fyrir lið sem ætlar sér að gera stóra hluti í sumar. Stjarnan og ÍA byrjuðu tímabilið vel en Stjarnan lagði FH á heimavelli á meðan ÍA heimsótti framm og sótti þrjú stig.
Þá er síðasti leikurinn í 2. umferð Mjólkurbikarsins þar sem RB fær Fjölni í heimsókn. Sigurvegarinn heimsækir Breiðablik í 32-liða úrslitum.
Það eru framkvæmdir í gangi á Meistaravöllum því mun KR spila fyrstu heimaleikina Í Laugardalnum. Liðið gerði jafntefli gegn KA í hörku leik í fyrstu umferð. Aron Sigurðarson og Hjalti Sigurðsson verða í banni í kvöld þegar liðið mætir Val.
Valur fékk Vestra í heimsókn og gerði jafntefli sem voru gríðarleg vonbrigði fyrir lið sem ætlar sér að gera stóra hluti í sumar. Stjarnan og ÍA byrjuðu tímabilið vel en Stjarnan lagði FH á heimavelli á meðan ÍA heimsótti framm og sótti þrjú stig.
Þá er síðasti leikurinn í 2. umferð Mjólkurbikarsins þar sem RB fær Fjölni í heimsókn. Sigurvegarinn heimsækir Breiðablik í 32-liða úrslitum.
mánudagur 14. apríl
Besta-deild karla
19:15 KR-Valur (AVIS völlurinn)
19:15 Stjarnan-ÍA (Samsungvöllurinn)
Mjólkurbikar karla
19:00 RB-Fjölnir (Nettóhöllin)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 2 | 2 | 0 | 0 | 6 - 0 | +6 | 6 |
2. Stjarnan | 2 | 2 | 0 | 0 | 4 - 2 | +2 | 6 |
3. Vestri | 2 | 1 | 1 | 0 | 2 - 1 | +1 | 4 |
4. Fram | 2 | 1 | 0 | 1 | 4 - 3 | +1 | 3 |
5. Breiðablik | 2 | 1 | 0 | 1 | 4 - 4 | 0 | 3 |
6. ÍA | 2 | 1 | 0 | 1 | 2 - 2 | 0 | 3 |
7. KR | 2 | 0 | 2 | 0 | 5 - 5 | 0 | 2 |
8. Valur | 2 | 0 | 2 | 0 | 4 - 4 | 0 | 2 |
9. Afturelding | 2 | 0 | 1 | 1 | 0 - 2 | -2 | 1 |
10. ÍBV | 2 | 0 | 1 | 1 | 0 - 2 | -2 | 1 |
11. KA | 2 | 0 | 1 | 1 | 2 - 6 | -4 | 1 |
12. FH | 2 | 0 | 0 | 2 | 1 - 3 | -2 | 0 |
Athugasemdir