Toney fer ekki í janúar - Lewandowski ákveður framtíðina bráðlega - Munoz dreymir um Man Utd - Bayern og Dortmund keppast um De Cat
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
   þri 14. maí 2024 22:34
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Hannah Sharts: Þetta var einhver misskilningur, frá sjónarhorni dómarans allavega
Kvenaboltinn
Hannah Sharts, leikmaður Stjörnunnar
Hannah Sharts, leikmaður Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stjarnan vann góðan sigur á FH í kvöld þegar þær hvítklæddu heimsóttu Samsung völlinn. Leikurinn endað i 4-3 fyrir Stjörnuna en þær komust í 4-1 í fyrri hálfleiknum. 


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  3 FH

„Ég er ánægð að við náðum í sigur, fyrst og fremst. Ég er svo stolt af okkur, við komum út í fyrri hálfleikinn mjög góðar og mér fannst mikil breyting frá síðustu leikjum í þessum leik. Við erum allar sáttar og spenntar fyrir næstu leikjum“ sagði Hannah eftir leikinn. 

Hannah kom til Stjörnunnar fyrir þetta tímabil en hún spilaði í Finnlandi á síðasta tímabili. Aðspurð hvernig henni líði á Íslandi segir hún „Já, ég elska það. Þetta er fallegt land, allir hafa verið svo vingjarnlegir og tekið mér með opnum örmum, þetta er eins og annað heimili og ég er svo ánægð með að vera hérna.“

Í leik gegn Keflavík fyrr á tímabilinu fékk Hannah dæmt á sig eitt skrýtnasta víti sem hefur sést í íslenskum fótbolta á síðustu árum allavega. Atvikið vakti mikla athygli en hvað gerðist eiginlega?

„Þetta var einhver misskilingur, frá sjónarhorni dómarans allavega. Ég hélt að ég ætti að taka markspyrnuna. Við vorum búnar að tala saman og vorum búnar að ákveða það en það leit út fyrir að hún væri að byrja. Ég vissi ekki hvað hann var að flauta á fyrst af því að ég áttaði mig ekki á hvað hafði gerst. Við erum búnar að læra af þessu og vitum hvernig á að koma í veg fyrir þetta í framtíðinni.“

Viðtalið má sjá í deildinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner