Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   sun 14. júlí 2019 12:04
Oddur Stefánsson
Maxi Gomez í Valencia (Staðfest)
Maximiliano Gomez er genginn í raðir Valencia frá Celta Vigo.

Maxi sem var mikið orðaður við West Ham skoraði 13 mörk og lagði upp fimm í 35 leikjum með Celta Vigo á síðustu leiktíð.



Til að ganga frá kaupunum sendir Valencia Santi Mina á láni til Celta Vigo.

Gomez skrifaði undir samning til 2024 og er losunarákvæð í samning hans upp á 140 milljónir evra.
Athugasemdir
banner